VB umboðið sérhæfir sig í innflutningi og sölu á matvælum, drykkjarvörum, hráefnum og umbúðum fyrir bakarí, matvælavinnslur og verslanir. Við leggjum mikið upp úr því að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks þjónustu og leitumst við að vera fremstir á okkar sviði með nýjungar á markaði og vöruframboði.
Samstarfsaðilar