SÍÐAN 1984

SÉRFRÆÐINGAR Í INNKAUPUM, SÖLU OG DREIFINGU
Á HRÁEFNUM OG UMBÚÐUM

SÍÐAN 1984

SÉRFRÆÐINGAR Í INNKAUPUM, SÖLU OG DREIFINGU
Á HRÁEFNUM OG UMBÚÐUM

Hafa samband
VB UMBOÐIÐ

UM OKKUR

VB umboðið sérhæfir sig í innflutningi og sölu á matvælum, drykkjarvörum, hráefnum og umbúðum fyrir bakarí, matvælavinnslur og verslanir. Við leggjum mikið upp úr því að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks þjónustu og leitumst við að vera fremstir á okkar sviði með nýjungar á markaði og vöruframboði.

Samstarfsaðilar

VB umboðið var stofnað árið 1984 af Edvardi Skúlasyni.
Fljótlega eftir stofnun hófst innflutningur á hveiti frá sænsku hveitimyllunni Juvel, sem er íslenskum bökurum vel kunn. Í dag sérhæfum við okkur í innflutningi, sölu og dreifingu á matvælum, drykkjarvörum, hráefnum og umbúðum fyrir bakarí og matvælavinnslur.

VB umboðið hefur alla tíða verið fjölskyldufyrirtæki og er nú í eigu bræðranna E. Barkar Edvardssonar og Skúla Edvardssonar, sem báðir eru menntaðir matreiðslumenn.